Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember.

Við byrjum stundvíslega kl. 15:30

💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði
💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar
💛 Ingó Veðurguð syngur Fjölnislagið
💛 Ávarp gesta
💛 Boðhlaup á milli iðkenda Fjölnis
💛 Allir iðkendur leystir út með ís við útganginn úr salnum kl. 16:15

#FélagiðOkkar

 

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.