Úrslitaleikir yngri flokka KKÍ voru í umsjón Fjölnis þetta árið. Spilaðir voru samtals 19 leikir sem allir fóru fram í Dalhúsum. Úrslitaleikirnir eru hápunktur hvers tímabils þar sem iðkendur uppskera eftir veturinn. Keppt er til Íslandsmeistaratitils í 1. deildum 9.fl.dr. og st., 10.fl.dr. og st., drengjaflokki, stúlknaflokki og unglingaflokki. Einnig er keppt um meistaratitil í […]
Fjölnir hefur samið við Öldu Ólafsdóttur út keppnistímabilið 2022. Alda, sem er fædd árið 1996, kemur til okkar að láni frá Aftueldingu þar sem hún hefur leikið síðustu ár. Áður var hún á mála hjá FH. Á síðasta tímabili var Alda frá vegna barneigna en sneri aftur á völlinn með Fjölni í vor. Alda hefur […]
Fjölnishlaup Olís fer fram í 34. sinn á Uppstigningardaginn 26. maí klukkan 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafavogi við Dalhús. Boðið er uppá 10 km hlaup, 5 km hlaup og 1,4 km skemmtiskokk. Bæði 10 km og 5 km vegalengdirnar eru löglega mældar. Athugið að aðeins 10 km hlaup gildir til stiga í stigakeppni Gatorade Sumarhlaupanna. […]