Aðalfundur Fjölnis fór fram miðvikudaginn 15. mars kl. 17:00 í félagsrými Fjölnis í Egilshöll. Fyrir fundinn var haldinn fundur með heiðursfélögum, https://fjolnir.is/felagid-okkar/heidursfelagi/ og heiðursforsetum, https://fjolnir.is/felagid-okkar/heidursforsetar/. Mæting var góð og sköpuðust skemmtilegar umræður. Fundurinn gekk vel og viljum við þakka fráfarandi stjórnarmeðlimum fyrir gott og þarft starf. Við bjóðum nýja stjórnarmeðlimi velkomna en þeir eru, Gunnar […]
Sunddeild Fjölnis leitar að metnaðarfullum þjálfara. Mikið uppbyggingarstarf er hjá deildinni þar sem megin markmið eru að fjölga iðkendum og bjóða upp á fyrsta flokks æfingaumhverfi fyrir það unga og efnilega sundfólk sem æfir hjá sunddeild Fjölnis. Um er að ræða 30-50% starf, með möguleika á hærra starfshlutfalli. Starfslýsing þjálfara Helstu verkefni þjálfara eru að: […]