Íslandsmót barna hefst kl. 12 í Rimaskóla – mjög góð þátttaka
0
Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2004 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Færeyjum um miðjan Lesa meira