Sameiginleg útiguðsþjónusta að Nónholti

Mynd 019

Sameiginleg útiguðsþjónusta að Nónholti kl. 11.00 ásamt Árbæjar- og Grafarholtssöfnuði.

Nónholt er fallegur skógarreitur innst í Grafarvogi rétt við Vog, sjúkrahús SÁÁ.

Pílagrímaganga frá Grafarvogskirkju kl. 10.30 að Nónholti.

Prestar safnaðanna þjóna fyrir altari.

Séra Sigríður Guðmarsdóttir prédikar

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.