• HEIM
  • HAFÐU SAMBAND
facebook
email
Helgihald kyrruviku og páska í Grafarvogskirkju
Fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur 12. mars 2025
Keldnaland – niðurstöður samkeppni
Mjólkurbikar KSÍ 2024
Frábær árangur hjá 4 flokki kvenna í knattspyrnu á Barcelona girls Cup:
  • HEIM
  • FRÉTTIR
  • MYNDIR
    • MYNDIR ÚR HVERFINU
  • HVERFIÐ OKKAR
    • VIÐBURÐIR
    • GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR
    • ATVNNULÍFIÐ
      • VERSLUNARKJARNAR
        • BREKKUHÚSUM
        • HVERAFOLD
        • KORPUTORG
        • LAUFRIMA 21
        • SPÖNGIN
      • Sorpa
        • HVERFISSKIPULAG REYKJAVÍKUR
        • Hlutverk
        • Pappír er ekki rusl
    • FÉLAGASAMTÖK
      • KORPÚLFAR – FÉLAG ELDRI BORGARA Í GRAFARVOGI
      • SKÁTARNIR
    • GRAFARVOGSKIRKJA
      • Fermingar 2020
      • KIRKJUBYGGINGIN
      • LOGAFOLD SAFNAÐARBLAÐ
    • GÖNGU OG HJÓLALEIÐIR
    • HVERFISRÁÐ
      • HVERFIÐ Í TÖLUM
    • Heilsugæsla í Grafarvogi
    • ÍTR
      • GUFUNESBÆR
    • KORT AF GRAFARVOGI
    • MENNING OG LISTIR
      • KARLAKÓR GRAFARVOGS
      • MENNINGARHÚS SPÖNGINNI
    • SAGA GRAFARVOGS
      • KORPÚLFSSTAÐIR
    • SKÓLARNIR Í GRAFARVOGI
      • FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR
      • FRAMHALDSSKÓLAR
      • FRÍSTUNDAHEIMILI
      • HEIMILI OG SKÓLI – LANDSSAMTÖK FORELDRA
        • FORELDRASÁTTMÁLINN
      • LEIK- OG GRUNNSKÓLAR
      • TÓNLISTARSKÓLINN
      • TÓNSKÓLI HÖRPUNNAR
    • STOLT GRAFARVOGS
    • ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVAR
      • DAGFORELDRAR
        • DAGFORELDRAR Í HVERFINU
      • FÉLAGSMIÐSTÖÐ Í SPÖNG
      • ELDRI BORGARAR
      • FERÐAÞJÓNUSTA FATLAÐS FÓLKS
      • FÉLAGSLEG RÁÐGJÖF
      • FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR
      • FJÁRHAGSAÐSTOÐ
      • SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ VIÐ GRUNNSKÓLA
      • SKAMMTÍMAVISTUN ÁLFALAND
  • AÐSENT EFNI
    • DALE CARNEGIE
      • NÆSTA KYNSLÓÐ
    • TAPAÐ – FUNDIÐ
    • JÓLIN Í GRAFARVOGINUM
  • ÍÞRÓTTIR
    • FJÖLNIR
      • Sumarnámskeið 2019
      • Sumarnámskeið 2018
      • Sumarnámskeið 2016
    • GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR – KORPA
    • ÍÞRÓTTIR OG ÚTIVERA
    • GRAFARVOGSLAUG
      • ALMENNAR UPPLÝSINGAR
  • UM OKKUR

Miðgarðsmótið í skák haldið í 10. sinn. Rimaskóli hefur alltaf sigrað

12 apr 2015
Baldvin Berndsen
0
Aðsent efni, Barnastarf, Miðgarðsmót í skák, Skák

Miðgarðsmótið 2015Árið 2006 kom Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs, í samstarfi við Skákdeild Fjölnis á skákmóti á milli grunnskóla hverfisins. Mótið hefur allt frá upphafi verið afar vinsælt og um 100 nemendur tekið þátt í því hverju sinni.

Miðgarðsmótið fór fram í tíunda sinn föstudaginn 10. apríl og líkt og í hin níu skiptin sigraði skáksveit Rimaskóla öruggan sigur. Alls mættu 13 skáksveitir til leiks frá fjórum grunnskólum.

Að þessu sinni voru skáksveitir frá Rimaskóla og Foldaskóla áberandi í efstu sætum en eina sveit Kelduskóla náði 5 sæti. Rimaskóli og Foldaskóli sendu flestar skáksveitir til leiks. Eina stúlknasveitin kom frá Rimaskóla, Íslandsmeistarasveitin 2015 sem lenti í 3. – 4. sæti ásamt efstu sveit Foldaskóla.

Tvær efstu sveitirnar komu frá Rimaskóla og var önnur þeirra eingöngu skipuð stórefnilegum strákum í 4. bekk. Tefldar voru sex umferðir og í skákhléi bauð Miðgarður upp á ljúffengar veitingar. Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið, var styrktaraðili mótsins annað árið í röð og fengu allir þátttakendur viðurkeningu frá bankanum, bíómiða í SAM-bíóum.

Skákstjórar voru þeir Sigurgeir Birgisson frá Miðgarði og Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis. Mótið tókst mjög vel í alla staði enda eru grunnskólakrakkar í Grafarvogi orðnir þaulvanir að taka þátt í skákmótum.

Í lok mótsins fengu lið Rimaskóla afhenta glæsilega bikara frá Miðgarði, annan til eignar en hinn farandgrip sem varðveitist 10. árið í röð í skólanum.

 

Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (4)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (5)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (7)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (8)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (9)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (10)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (11)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (12)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (14)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (16)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (18)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (20)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (21)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (23)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (24)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (25)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (26)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (27)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (28)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (29)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (30)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (32)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (33)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (34)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (35)_vefur

Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (102)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (104)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (106)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (116)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (117)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (119)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (120)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (121)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (123)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (124)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (125)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (126)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (127)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (128)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (129)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (131)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (132)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (133)_vefur Miðgarðsmót 2015 Rimaskóla (134)_vefur

Email, RSS Follow

Share this:

  • Click to print (Opens in new window) Print
  • Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email
  • Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook
  • Click to share on LinkedIn (Opens in new window) LinkedIn

Sendu skilaboð Hætta við svar

*
*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Recent

Popular

Comments

Helgihald kyrruviku og páska í Grafarvogskirkju

15 apr 2025
No Responses.

Fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur 12. mars 2025

16 mar 2025
No Responses.

Keldnaland - niðurstöður samkeppni

13 maí 2024
No Responses.

Helgihald kyrruviku og páska í Grafarvogskirkju

15 apr 2025
No Responses.

Hverfið okkar

25 jún 2013
No Responses.

Grafarvogskirkja er kirkjan okkar

25 jún 2013
No Responses.
banner
banner

Gagnlegir tenglar

  • HEILSUGÆSLAN
  • MIÐGARÐUR
  • HVERFIÐ MITT
  • MOJE_S_SIEDZTWO
  • MANO_KAIMYNIST_JE
  • MY NEIGHBOURHOOD

Börnin okkar

  • FRAMHALDSSKÓLAR
  • GUFUNESBÆR
  • LEIK OG GRUNNSKÓLAR
  • SKÁTAFÉLAGIÐ HAMAR
  • TÓNLISTARSKÓLINN

GRAFARVOGSBÚAR Á FLICKR

Allur réttur áskilinn © 2024
www.grafarvogsbuar.is