Lýðheilsa í Reykjavík

Drög að stefnunni eru nú lögð fram til samráðs og er öllum gefinn kostur á að setja fram athugasemdir við hana á síðunni Betri Reykjavík.

Enn fremur verður fjallað um stefnuna á opnum fundi borgarstjóra sem haldinn verður 4. júní næstkomandi í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur frá klukkan 9:00 til 10:30. Fundurinn verður einnig í beinu streymi. Sjá dagskrá fundarins

Nánar á síðu Reykjavíkurborgar…….

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.