Liðin hjá Fjölni stóðu sig vel á N1 mótinu

Fjölnir sendi 9 lið þetta árið.

N1 mót KA var haldið dagana 1.-4. júlí 2015 og var mótið það 29. í röðinni. Um er að ræða stærsta mótið hingað til, keppendur um 1.800, 180 lið frá 39 félögum og alls 758 leikir

Þrátt fyrir stærðina og allt umfangið þá gekk mótið eins og í sögu og ekki skemmdi fyrir að veðrið var til fyrirmyndar og þá sérstaklega á lokadegi mótsins þegar úrslitin réðust.

 

Hérna er nafnalistinn:

Fjölnir 1 : Sófus, Árni, Patti, Finnur, Lúkas, Sölvi, Ásgeir, Danni, Tómas

Fjölnir 3 : Axel, Jakob, Gummi Búa, Mikki, Arnar, Siggi, Rómeó, Baldvin, Júlli

Fjölnir 4 : Ásþór, Einar Bjarki, Bjarki, Cesario, Kristófer, Andri Þór, Sæmi, Brimar, Reginald

Fjölnir 5 : Júlían, Dagur, Hörður, Jóhann, Malli, Jóhannes, Ísar, Almar, Ingimar

Fjölnir 6 : Jón J, Elvar, Aron, Sigurður Ari, Markó, Hannes, Birkir, Róbert Aron, Halldór, Aron Elí

Fjölnir 7 : Enok, Alex, Fannar, Brynjar, Emil, Jacques, Arnór Kári, Bjarni, Ágúst, Eldar, Ísak Máni

Fjölnir 8 : Kári, Jóhann, Bjarki, Heiðmar, Siggi B, Ísak, Guðni, Stefán Finns, Aron, Stefán Máni

Fjölnir 9 : Kjartan, Toggi, Viktor, Róbert Andri, Gunnar, Sigurður E, Bjarki Þ, Haraldur, Atli Steinn

Fjölnir 10 : Andri, Hafsteinn,Hilmir, Jason, Jakob, Pétur, Stefán Snorri, Valdór, Emil Þór, Ernir

 

Úrslit:         Sæti:   Deild:

Fjölnir 1       10.     Argengtíska deildin

Fjölnir 3       1        Brasilíska deildin

Fjölnir 4       13.     Brasilíska deildin

Fjölnir 5        7.      Chile deildin

Fjölnir 6        11.    Danska deildin

Fjölnir 7        13.    Enska deildin

Fjölnir 8        4.      Enska deildin

Fjölnir 9        5.      Franska deildin

Fjölnir 10      9.      Gríska deildin

 

Smelltu hérna til að skoða myndir frá mótinu

Video frá N1 mótinu á Youtube, smella hér

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.