Landsmenn ganga til kosninga í dag.
Veðrið á kjördag er ekki spennandi. Veðurstofan varar við stormi sunnan- og vestanlands með morgninum og á hálendinu í dag. Spáð er austan og suðaustan hvassviðri.
Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu víðast hvar um landið og geta menn greitt atkvæði allt til klukkan tíu í kvöld. Þó geta kjörstjórnir ákveðið að byrja síðar og hætta fyrr.
Hérna eru helstu upplýsingar:
Hvar ertu á kjörskrá?
Kjörstaðir
Hér eru upplýsingar um hvar er kosið í einstökum sveitarfélögum
Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag og nánari upplýsingar
Yfirkjörstjórnir, aðsetur og símanúmer á kjördag
Sjá nánari upplýsingar um yfirkjörstjórnir