Jasmín Erla Ingadóttir valin í æfingahópinn.

8710753505_5bffec18a7_zÚlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt æfingahóp leikmanna vegna úrslitakeppni EMU17 kvenna sem fram fer á Íslandi í júní 2015. Næstu æfingar æfingar hópsins fara fram helgina 6.-7. júlí og eru hluti af undirbúningi íslenska liðsins.

 

Frá okkur í Fjölni var Jasmín Erla Ingadóttir valin í æfingahópinn.

Við óskum henni góðs gengis.

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.