Hverfahleðslu ON í Grafarvogi

Kæru íbúar í Grafarvogi,
Við bjóðum ykkur velkomin í Hverfahleðslu ON með því að hafa frítt að hlaða út nóvember! 🧡
Hverfahleðslur ON eru í alfaraleið í Reykjavík og Garðabæ fyrir rafbílaeigendur. Hverfahleðslur ON gefa fólki kost á að hlaða við sundlaugar, menningarhús, íþróttamiðstöðvar, skóla og leikskóla. Þær eru einnig hentugar fyrir fólk sem vill hlaða bílinn í sínu hverfi og eiga ekki kost á að hlaða heima við.
Gott er að hafa ON-lykilinn ávallt í hönd þegar hlaðið er þar sem við bjóðum viðskiptavinum með heimilisrafmagn hjá okkur 20% afslátt í öllum hleðslustöðvum ON. Við þökkum rafbílafólki fyrir að velja umhverfisvænni fararskjóta. Saman bætum við andrúmsloftið!
Nánar: https://www.on.is/gotuhledslur-on/

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.