Heilsugæslan

logoSumartími síðdegisvaktar

1. júlí til 16. ágúst er síðdegisvaktin einungis opin mánudaga og þriðjudaga frá kl 16:00 til 18:00.

Um síðdegisvaktina

Læknar stöðvarinnar eru með síðdegisvakt sem er venjulega opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16:00 til 18:00. Engin síðdegisvakt er á föstudögum.

Ekki eru bókaðir tímar heldur skal fólk mæta á stöðina á þessum tíma. Vaktin er ætluð fyrir skyndiveikindi og smáslys. Eðli málsins samkvæmt eru þetta stutt viðtöl og eitt erindi/vandamál í viðtali.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.