NÝÁRSNÁMSKEIÐ HANDBOLTANS!
FRÍTT Í BOÐI… DOMINOS
FYRIR STEPLUR OG STRÁKA Í 1.-4. BEKK
Námskeiðið fer fram dagana 2.-4. janúar
Farið verður í leiki og þrautir ásamt spili. Grunnatriði handboltans kennd og skemmtun höfð að leiðarljósi!
Þekktir leikmenn úr úrvalsdeildum karla og kvenna kíkja í heimsókn.
Fimmtudagur 2. janúar kl. 11:30-13:00
Föstudagur 3. janúar kl. 09:30-11:00
Laugardagur 4. janúar kl. 09:30-11:00
Mætið í íþróttafötum og í íþróttaskóm með smá nesti
Umsjónarmenn og leiðbeinendur:
Umsjónarmenn námskeiðs: Sveinn Þorgeirsson og Arnór Ásgeirsson
Leiðbeinendur: Leikmenn meistaraflokks karla og elstu flokka kvenna