Fréttabréf Listskautadeildar Skautapar ársins 2025 Stjórn Skautasambands Íslands, í samvinnu við Afreksnefnd ÍSS, hafa valið Júlíu Sylvíu Gunnarsdóttur & Manuel Piazza sem skautapar ársins 2025. Hægt er að lesa meira um valið hér HÉR Keppnisferðir erlendis Eftir Íslandsmeistaramót fór fram val skautara á Norðurlandamót 2026 hjá stjórn ÍSS í samvinnu við Afreksnefnd. Mótið fer fram […]
Kvennalið Fjölnis í íshokkí heiðrað fyrir framúrskarandi árangur Nú á dögunum veitti Íþróttabandalag Reykjavíkur viðurkenningar til íþróttafélaga og einstaklinga í borginni fyrir framúrskarandi árangur á árinu. Fjölnir átti þar flotta fulltrúa, en meistaraflokkur kvenna í íshokkí hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Kvennalið Fjölnis varð Íslandsmeistari í íshokkí […]
Oscar kveður Fjölni Oscar og Fjölnir hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi hans, en Oscar stefnir að því að flytja aftur heim til Danmerkur. Félagið vill koma á framfæri þökkum fyrir framlag hans og jákvætt viðmót á meðan á dvöl hans stóð og óskar honum velfarnaðar í næstu skrefum á ferlinum, bæði innan […]