
Góðan dag,
Í sumar munu KSÍ, ÍF og Knattspyrnufélagið Fram standa fyrir æfingum fyrir stúlkur með sérþarfir, þ.e. stúlkur sem eiga við þroskahömlun, líkamlega hömlun eða andleg veikindi.
Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri.
Kynning á verkefninu verður sunnudaginn 26. maí og miðvikudaginn 29. maí. Nánari upplýsingar er að finna hérna…….

