Fjölnisblað knattispyrnudeildar

Kæra FjölnisfólkFjölnisblaðið 2021 – kynningarrit knattspyrnudeildar er komið út

🥳⚽️Rafræna útgáfu þess má nálgast hér:https://mojito.is/fjolnisbladid/

Blaðið er hið veglegasta og var prentað í 6.500 eintökum og dreift í öll hús í Grafarvogi (þ.m.t. Bryggjuhverfi).

En útgáfa þess markar upphaf keppnistímabils knattspyrnudeildarinnar.Við þökkum kærlega þeim fjölmörgu fyrirtækjum og aðilum sem gerðu þessa útgáfu mögulega. Við hvetjum lesendur jafnframt sérstaklega til þess að virða fyrir sér auglýsingarnar og öll lógó-in inni á milli allra flottu Fjölnismyndanna þegar flett er í gegnum það.

📸 Forsíðumyndina prýða þrír leikmenn meistaraflokks kvenna. Þetta eru þær Hlín Heiðarsdóttir, Sara Montoro og Elvý Rut Búadóttir (frá vinstri til hægri).Gleðilegt sumar

☀️#FélagiðOkkar

2.flokkur karla hjá Fjölni

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.