Morten Christian Holm segir frá færeyska þjóðdansinum og mikilvægi hans fyrir færeyska tungu og menningu. Dansinn skipar sérstakan sess í hugum og hjörtum Færeyinga og er lifandi hefð, dansaður af ungum sem öldnum, einkum í kringum Ólafsvöku 29. júní.
Morten fær nokkra landa sína í lið með sér til að sýna færeyska dansinn og gestir geta tekið nokkur spor með þeim.
Öll eru hjartaliga vælkomin!