apríl 2021

Fjölmennt skákmót Fjölnis á sumardaginn fyrsta

Frábær þátttaka var á Sumarskákmóti Fjölnis í Rimaskóla þar sem 75 efnilegir skáksnillingar á grunnskólaaldri fögnuðu sumrinu við skákborðið.  Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf líkt og áður alla verðlaunagripi á sumarskákmótið en alla vinninga og glaðning gáfu Hagkaup, EmmEss, Pizzan,
Lesa meira

Teqball borðin við Egilshöll formlega tekin í notkun.

Búið er að koma upp Teqball velli við Egilshöll í Grafarvogi og var formleg opnun á honum sumardaginn fyrsta.. Teqball er nýleg íþrótt sem spiluð er á borði sem svipar til borðtennisborðs. Íþróttin á auknu fylgi að fagna um alla veröld og því erum við stolt að opna þennan nýj
Lesa meira

Rannsóknir & greining – skýrslur

Menntun, menning, samband við foreldra, heilsa, líðan og vímuefnaneysla ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. Á heimasíðu Rannsóknir & Greiningu er hægt að lesa tvær skýrslur frá því okt. 2020 bæði grunn- og framhaldsskólum í þeim eru niðurstöður fyrir heildina
Lesa meira

Handbók Foreldrarölts

Foreldrarölt myndar tengsl og stuðlar að auknu samtali milli foreldra í hverfinu. Með því að taka þátt í foreldrarölti kynnist þú öðrum foreldrum og kynnist hverfinu þínu á annan hátt. Einnig hefur þú góð áhrif á hverfisbraginn og það félagslega umhverfi sem börn hverfisins bú
Lesa meira