október 2020

Hreyfi-Áskorun Fjölnis – #FjölnirHeima

Áskorun Fjölnis til iðkenda og annarra félagsmanna. Við viljum hvetja allt landið til að hreyfa sig heima á þessum krefjandi tímum https://fjolnir.is/felagid-okkar/aefum-heima/. Í tilefni samkomubanns og lokunar á íþróttastarfsemi og líkamsræktarstöðva ætlar Fjölnir að fara af
Lesa meira

Þorpið-vistfélag

Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna að þremur nýjum fjölbýlishúsum sem Þorpið vistfélag byggir í Gufunesi kl. 13 í dag. Íbúðirnar, sem eru 65, eru byggðar með ný lög um hlutdeildarlán í huga og munu kaupendur þeirra geta sótt um slík lán séu þeir
Lesa meira

HLÉ GERT Á ÆFINGUM OG KEPPNI

Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Þau tilmæli sem eiga
Lesa meira