nóvember 14, 2016

Guðmundur Steinarsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis

Knattspyrnudeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Steinarssonar í starf aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki félagsins. Ólafur Páll Snorrason gegndi þessu starfi áður en eftir tímabilið tók hann við starfi aðstoðarþjálfara hjá Íslandsmeisturum FH. Guðmundur Steinarsson
Lesa meira

Gott gengi í handboltanum

Karla- og kvennalið Fjölnis í handknattleik unnu góða sigra um helgina. Karlaliðið tók á móti Víkingi og vann góðan sigur 32-27, þar sem Víkingur var yfir í hálfleik. Okkar menn reyndust sterkari í síðari hálfleik og sigruðu eins og áður er sagt. Stelpurnar fengu KA/Þór
Lesa meira