Nágrannaslagur í Grafarvogi í kvöld – Fjölnir tekur á móti Fylki
Fjölnismenn taka á móti Fylki í Pepsídeild karla á Fjölnisvelli í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 19. Fjölnir hóf mótið vel með því að leggja Eyjamenn af velli og var þá liðið að leika mjög góða knattspyrnu og vonandi að áframhald verði á því í leiknum í kvöld. Gunna Lesa meira