Grafarvogskirkja

Grafarvogskirkja er kirkjan okkar

Kirkjan Grafarvogssókn er stærsta sókn landsins. Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Fyrsta skóflustungan var tekin 18. maí 1991. Fyrri hluti kirkjunnar var vígður 12. desember 1993. Kirkjan var síðan vígð þann 18. júní 2000. Arkitektar hennar eru Finnur Björgvinsson og Hilmar
Lesa meira