
Evolvia hefur verið starfandi síðan 2008. Í upphafi hét fyrirtækið Leiðtogi stofnað 2004. Eigandi þess er frumkvöðullinn Matilda Gregersdotter sem er reyndasti markþjálfinn á Íslandi í dag með meira en 3.000 tíma reynslu í að markþjálfa stjórnendur. Fyrir hennar tilstilli náði markþjálfun fótfestu á Íslandi árið 2004 og hefur náð hraðri útbreiðslu og viðurkenningu síðan.
