Skráning er í smiðjuna og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. Sjá nánar hér.
Dreymir þig um að semja tónlist? Viltu læra hvernig að gera það á spjaldtölvu?
Tónlistarkonan Auður Viðarsdottir (rauður) heldur tónlistarsmiðju þar sem hún kynnir grunnatriði raftónlistar í forritinu Soundtrap. Forritið er vinsælt og auðvelt í notkun, það hentar vel til að búa til góða tónlist! Þátttakendur þurfa ekki að hafa neina reynslu af forritinu eða formlega tónlistarmenntun.
Smiðjan hentar 10-13 ára.
Ókeypis aðgangur.
Spjaldtölvur á staðnum.
Skráning nauðsynleg.
Takmörkuð pláss í boði.
Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczyńska
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230