Félag Sjálfstæðismanna í Grafarvogi boðar til opins fundar mánudaginn 25. janúar kl.: 20:00 í félagsheimilinu að Hverafold 3, 2. hæð.
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, verður gestur fundarins.
Umræðuefni fundarins:
*Almenn sveitastjórnarmál
*Eru minni sveitarfélög íbúavænni?
*Væru Grafarvogsbúar betur settir ef Grafarvogur væri sjálfstætt sveitarfélag?
*Fylgi Sjálfstæðisflokksins á landsvísu og í Reykjavík
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Heitt á könnunni.
Stjórnin