Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund um almenn löggæslumálefni í Grafarvogi í félagsheimilinu að Hverafold 1-3 2. hæð, en húsið opnar kl.10:30.
Laugardagsfundur um löggæslumál í Grafarvogi
9. desember 2017 kl. 11.00
Gestur fundarins verður Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri á lögreglustöð 4 við Vínlandsleið.
Kristján mun fjalla um löggæslumá í hverfinu og stöðu afbrota á svæðinu.
Spurning hvort eftirlitsmyndavélar og aukin nágrannavarsla geti ekki auðveldað uppljóstrun að þeim og stuðlað að forvörnum.
Kaffi og kruðerí í boði.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
FSG