Námskeið í skautahlaupi Langar þig að bæta hraðann, tækni og þol á skautum? Komdu og æfðu skautahlaup með okkur í vor! Þetta námskeið er fyrir alla sem vilja styrkja sig á skautasvellinu, bæta færni sína og njóta skemmtilegra æfinga í góðum hópi. Listskautadeild Fjölnis í samstarfi við Skautasamband Íslands heldur námskeið í skautahlaupi fyrir byrjendur […]
Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna Langar þig að læra skriðsund frá grunni eða fínpússa tækni og takt? Fjölnir býður upp á öflugt námskeið fyrir fullorðna, kennt af reyndum kennara í Grafarvogslaug. Dagsetningar: 22. apríl – 29. maí Staðsetning: Grafarvogslaug Tímar: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 20:00–21:00 Verð: 20.000 kr. Aðgangur í laugina er ekki innifalinn Skráning […]
Ungbarnasund hjá Fjölni Við bjóðum upp á skemmtilegt og öruggt ungbarnasund fyrir börn á aldrinum 0–18 mánaða í innilaug Grafarvogslaugar! Námskeiðið er frábær leið til að styrkja tengsl og skapa jákvæða upplifun í vatni frá unga aldri. Dagsetningar: 27. apríl – 25. maí Tími: Sunnudagar kl. 10:00–10:40 Staðsetning: Innilaug Grafarvogslaugar Verð: 15.000 kr. Forráðamenn […]