Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
Laugardaginn 16. september kl. 13.15 – 14.00
Þór Breiðfjörð, söngur
Sunna Gunnlaugsdóttir, píanó
Leifur Gunnarsson, kontrabassi
Þór Breiðfjörð er einn mest áberandi flytjandi popp, jazz og dægurlagatónlistar um þessar mundir. Hann hefur tekið saman dagskrá af íslenskum sönglögum sem þau Sunna og Leifur aðstoða hann við að klæða í jazzgallann. Á efnisskránni eru lög sem Haukur Mortens, Jón Múli og Ellý Vilhjálms gerðu fræg. Einnig munu þau flytja áður óflutt lög eftir Ingibjörgu Þorbergs.
Aðgangur á tónleikana er ókeypis og allir velkomnir.
Nánari upplýsingar veita:
Leifur Gunnarsson, listrænn stjórnandi
leifurgunnarsson@gmail.com
Sími 868-9048
Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri fræðslu og miðlunar
Netfang: gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is
Sími: 411-6115