Grafarvogskirkja í desember 2015 – janúar 2016

Guðsþjónustur á aðventu, jólum og

um áramót 2015 – 2016

 

  1. nóvember, 1. sunnudagur í aðventu

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00

Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason

Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

Kirkjuselið í Spöng

Aðventuguðsþjónusta með léttu sniði kl. 13.00

Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir

Vox Populi syngur

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar

 

Sunnudagaskóli á sama tíma

Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

Aðventuhátíð kl. 20.00

Fermingarbörn flytja helgileik

Ræðumaður: Ólöf Nordal innanríkisráðherra

Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs

Kórar: Kór Grafarvogskirkju, Vox populi og Stúlknakór Reykjavíkur

Stjórnendur: Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarson og Margrét Pálmadóttir

Aðventubæn: Prestar safnaðarins

 

  1. desember, laugardagur

Jólatónleikar kl. 17.00

Komu jólanna fagnað  Í Grafarvogskirkju

Kór Grafarvogskirkju, og Stúlknakór Reykjavíkur synja jólalög.

Stjórnendur kóranna Hákon Leifsson og Margrét Pálmadóttir.

 

  1. desember, 2. sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta kl. 11.00

Prestur: séra Vigfús Þór Árnason

Kór: Kór Grafarvogskirkju

Organisti: Hákon Leifsson

Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar

 

Sunndagaskóli kl. 11.00

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Umsjón hefur: Þóra Björg Sigurðardóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Vox Populi syngur

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs

 

Sunnudagaskóli á sama tíma

Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

  1. desember, mánudagur

Jólafundur Safnaðarfélagsins kl. 20.00

Sjá auglýsingu í blaði

 

  1. desember, 3. sunnudagur í aðventu

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00

Jólaball – Jólasveinar koma í heimsókn

Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir

Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

Nemendur úr Tólistarskóla Grafarvogs

 

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00

Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason

Vox Populi syngur

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar

 

Aðventuguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30

Þorvaldur Halldórsson leikur aðventu og jólalög frá kl. 15.00

Prestur: séra Vigfús Þór Árnason

 

  1. desember, miðvikudagur kl. 20.00

Jóla-Vox

Sjá auglýsingu í blaðinu

 

  1. desember, 4. sunnudagur í aðventu

Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00 –Jólasálmamessa

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Kór kirkjunnar og Vox Populi syngur

Organistar og stjórnendur: Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson

Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs

 

 

Sunndagaskóli kl. 11.00

Prestur: séra Vigfús Þór Árnason

Umsjón hefur: Þóra Björg Sigurðardóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00 – Óskasálmar jólanna

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Vox Populi syngur

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar

 

  1. desember, aðfangadagur jóla

Beðið eftir jólunum

Barnastund kl. 15.00

Umsjón hefur: Þóra Björg Sigurðardóttir

Jólasögur og jólasöngvar

 

Aftansöngur kl. 18.00

Prestur: séra Vigfús Þór Árnason

Kór Grafarvoskirkju syngur og Stúlknakór Reykjavíkur

Einsöngur: Egill Ólafsson

Fiðla: Greta Salóme Stefánsdóttir

Organisti: Hákon Leifsson

Kórstjóri stúlknakórs: Margrét Pálmdóttir

Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð2 og visir.is

og útvarpað á Bylgjunni

 

Kirkjuselið í Spöng – Aftansöngur kl. 18.00

Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir

Kór: Vox populi

Einsöngur: Margrét Eir

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

 

Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30

Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngur

Organisti: Hákon Leifsson

 

  1. desember, jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Kór Grafarvogskirkju syngur

Einsöngur: Lilja Guðmundsdóttir

Organisti: Hákon Leifsson

 

 

Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30

Prestur: Vigfús Þór Árnason

Kór Grafarvogskirkju syngur

Einsöngur: Lilja Guðmundsdóttir

Organisti: Hákon Leifsson

 

  1. desember, annar í jólum

Skírnarstund kl. 11.00

Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason

Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju

Stjórnandi: Margrét Pálmadóttir

Organisti: Hákon Leifsson

 

  1. desember

Kyrrðar- og íhugunarstund á jólum kl. 11.00

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Stund þar sem kveikt verður á kertum og

spiluð ljúf tónlist

 

Vængjamessa kl. 20.00 í Guðríðarkirkju

messa á samstarfssvæði, með Árbæjar- og Grafarholtssöfnuði

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Ásbjörg Jónsdóttir syngur

Undirleikari: Ástvaldur Traustason

Ræðumenn frá AA og ALAnon

 

  1. desember, gamlársdagur

Aftansöngur kl. 18.00

Prestur: séra Vigfús Þór Árnason

Kór Grafarvogskirkju syngur

Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

 

  1. janúar 2016, nýársdagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00

Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir

Kór Grafarvogskirkju syngur

Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

 

  1. janúar

Jazz messa kl. 11.00 Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson

Kvartet Björns Thoroddsen leikur

 

 

 

  1. janúar

Frímúraramessa kl. 11.00

Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Prédikun: Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir Selló: Örnólfur Kristjánsson Frímúrarakórinn syngur Stjórnendur og organistar: Hákon Leifsson, Jónas Þórir og Hákon Leifsson Allir velkomnir

 

Sunndagaskóli kl. 11.00

Prestur: séra Guðrún Kals Helgudóttir

Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00

Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir

Vox Populi

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

 

Sunnudagaskóli á sama tíma

Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

  1. janúar

Guðsþjónusta kl. 11.00

Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Foldaskóla

Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Kór kirkjunnar syngur

Organisti: Hákon Leifsson

 

Sunndagaskóli kl. 11.00

Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason

Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

Kirkjuselið í Spöng

Guðþjónusta kl. 13.00

Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason

Vox Populi syngur

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

 

 

 

Sunnudagaskóli á sama tíma

Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

  1. janúar

Guðsþjónusta kl. 11.00

Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Rimaskóla

Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir

Kór kirkjunnar syngur

Organisti: Hákon Leifsson

 

Sunndagaskóli kl. 11.00

Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason

Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

Kirkjuselið í Spöng

Guðþjónusta kl. 13.00

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Vox Populi syngur

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

 

Sunnudagaskóli á sama tíma

Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

  1. janúar

Guðsþjónusta kl. 11.00

Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla

Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra séra Sigurður Grétar Helgason

Kór kirkjunnar syngur

Organisti: Hákon Leifsson

 

Sunndagaskóli kl. 11.00

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

Kirkjuselið í Spöng

Guðþjónusta kl. 13.00

Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Vox Populi syngur

Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

 

Sunnudagaskóli á sama tíma

Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir

Undirleikari: Stefán Birkisson

 

 

Fermingarfræðslan hefst á ný mánudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá

 

Prestar:

Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur

Séra Guðrún Karls Helgudóttir

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir

Séra Sigurður Grétar Helgason

 

Organisti og kórstjóri: Hákon Leifsson

Organisti og kórstjóri í Kirkjuselinu í Spöng: Hilmar Örn Agnarsson

Undirleikari sunnudagaskólans: Stefán Birkisson

Kórstjóri Stúlknakórs Reykjavíkur í Grafarvogskirkju: Margrét Pálmadóttir

 

Kirkjuverðir: Þórkatla Pétursdóttir og Herdís Rut Guðbrandsdóttir

Kirkjuvörður í Kirkjuseli: Erla Karlsdóttir

Ritari: Erna Reynisdóttir

Æskulýðsfulltrúi: Þóra Björg Sigurðardóttir