Í engu öðru landi eru stórmeistarar fleiri hlutfallslega en á Íslandi, Ísland hefur náð góðum árangri á alþjóðlegum landsmótum og hér var
Skákeinvígi aldarinnar haldið í Laugardalshöll sumarið 1972.
Íslenskar skákkonur hafa oftast unnið NM kvenna nú síðast Lenka Ptasnikova eini íslenski stórmeistari kvenna.
Eins og í öðrum íþróttum þarf að hlúa vel að konum og stúlkum sem eiga það til að detta út fyrr eða fyrirvaralaust miðað við
drengi eða karlmenn.