Frjálsíþróttadeild Fjölnir heldur Meistaramót Íslands 11–14 ára innanhúss Frjálsíþróttadeild Fjölnir heldur Meistaramót Íslands 11–14 ára innanhúss. Mótið fer fram dagana 31. janúar – 1. febrúar í Laugardalshöll. Fjölnir er stoltur mótshaldari og hlakkar til að taka á móti keppendum, þjálfurum og áhorfendum. Sjáumst í höllinni! UNCODE.initRow(document.getElementById("row-unique-0")); The post Frjálsíþróttadeild Fjölnir heldur Meistaramót Íslands 11–14 ára […]
Fréttir af landsliðsfólki U18 kvenna Þessa dagana keppir U18 landslið á Heimsmeistaramóti kvenna. Eigum við þrjá fulltrúa eða þær Sofiu Söru, Svandísi Erlu og Heiðu Marín. Óskum við þeim góðs gengis á mótinu. U20 karla Við eigum einnig fjóra Fjölnismenn sem eru núna að spila á U20 HM í Belgrad, Serbíu. Freyr WaageHektor HrólfssonPétur EgilssonViktor […]
Fréttabréf körfuknattleiksdeildar Samstarf við Soccer and Education USA Fjölnir og Soccer and Education USA hafa skrifað undir samstarfsamning í knattspyrnu og körfubolta. Með samstarfinu opnast ný tækifæri fyrir iðkendur Fjölnis til að nýta íþróttina sína til háskólanáms erlendis, þar sem nám og keppni fara saman. SEUSA hefur á síðustu árum aðstoðað um 700 leikmenn við […]