Hverfið okkar
GRAFARVOGUR Hamrar, Foldir, Hús, Rimar, Borgir, Víkur, Engi, Spöng, Staðir, Höfðar, Bryggjuhverfi, Geirsnef, Gufunes og Geldinganes. Grafarvogur er næst fjölmennasta hverfi borgarinnar og var íbúafjöldi þess þann 1.janúar 2011 18.706 á 6.216 heimilum. Grafarvogur er stórt hverfi Lesa meira