Harpa Sól semur við FjölniUNCODE.initRow(document.getElementById("row-unique-0")); Harpa Sól Sigurðardóttir hefur framlengt samning sinn við Fjölni til ársins 2027. Harpa er 21 árs miðjumaður, uppalin Fjölniskona, sem sneri aftur til félagsins árið 2023 eftir þriggja ára veru frá félaginu. Harpa hefur leikið 57 leiki fyrir meistaraflokk Fjölnis og skorað í þeim 13 mörk. Á síðasta tímabili staðfesti […]
Frjálsíþróttadeild Fjölnir heldur Meistaramót Íslands 11–14 ára innanhúss Frjálsíþróttadeild Fjölnir heldur Meistaramót Íslands 11–14 ára innanhúss. Mótið fer fram dagana 31. janúar – 1. febrúar í Laugardalshöll. Fjölnir er stoltur mótshaldari og hlakkar til að taka á móti keppendum, þjálfurum og áhorfendum. Sjáumst í höllinni! UNCODE.initRow(document.getElementById("row-unique-4")); The post Frjálsíþróttadeild Fjölnir heldur Meistaramót Íslands 11–14 ára […]
Fréttir af landsliðsfólki U18 kvenna Þessa dagana keppir U18 landslið á Heimsmeistaramóti kvenna. Eigum við þrjá fulltrúa eða þær Sofiu Söru, Svandísi Erlu og Heiðu Marín. Óskum við þeim góðs gengis á mótinu. U20 karla Við eigum einnig fjóra Fjölnismenn sem eru núna að spila á U20 HM í Belgrad, Serbíu. Freyr WaageHektor HrólfssonPétur EgilssonViktor […]