Fréttabréf Listskautadeildar Fjölnis – Haust 2025 Upphaf tímabils Tímabilið hefur farið vel af stað þrátt fyrir tæknilega örðugleika með nýtt tölvukerfi – allt er að smella saman. Æfingar hafa gengið vel og var gaman að hefja leik að nýju eftir sumarfrí. Iðkendur leggja sig fram og stefna á að bæta sig fyrir veturinn framundan. Skautaskóli […]
Uppgjör formanns knattspyrnudeildar Nú er komið að lokum keppnistímabilsins 2025, en undirbúningur fyrir það hófst í október í fyrra. Leikmenn meistaraflokka fá nú stutt frí, en hefja æfingar aftur í október. Árangur í sumar Kvennalið okkar keppti í annarri deild og lenti í fjórða sæti. Undir stjórn Vesko Chilingirov er að myndast lið sem leikur […]
Fjölnir með glæsilegan árangur á frjálsíþróttavettvangi í sumar Nú er sumartímabilinu í frjálsum íþróttum lokið og Fjölnir getur státað af fjölmörgum glæsilegum árangri síðustu vikna. Norðurlandameistaramót U20 Í lok júlí voru þrír Fjölnismenn valdir í landslið Íslands fyrir Norðurlandameistaramót U20: Grétar Björn Unnsteinsson – stangarstökk Kjartan Óli Bjarnason – 400m hlaup Pétur Óli Ágústsson – […]