Dagur gegn einelti – Hvatningarverðlaun
Dagur gegn einelti verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 10. nóvember næstkomandi. Um leið og við hvetjum ykkur til að gera eitthvað sérstakt í skólanum í tilefni dagsins köllum við eftir tilnefningum á verkefnum eða einstaklingum sem hafa unnið gott, fyrirbyggjan Lesa meira