október 14, 2025

Dagur gegn einelti – Hvatningarverðlaun

Dagur gegn einelti verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 10. nóvember næstkomandi. Um leið og við hvetjum ykkur til að gera eitthvað sérstakt í skólanum í tilefni dagsins köllum við eftir tilnefningum á verkefnum eða einstaklingum sem hafa unnið gott, fyrirbyggjan
Lesa meira

Grafarvogskirkja

Á vefsíðu kirkjunnar er að finna upplýsingar um starfið í hverfinu okkar. Grafarvogskirkja.is
Lesa meira

Korpúlfar félag eldri borgara í Grafarvogi

Korpúlfar Hér eru upplýsingar um Korpúlfa. Með því að fara með músina á „Um félagið“ opnast fellilisti með ýmsum upplýsingum. Styrktarreikningur Enginn félagsgjöld eru í Korpúlfum en félagið er með styrktarreikning 0324-13-706060, kt. 601101-2460 og það er ómetanlegt
Lesa meira

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 18. október 2025 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Yngsti árgangur í ár er 2005 og við bjóðum þann árgang hjartanlega velkominn til leiks. Leyfilegt er að sameina árganga ef að ekki næst að fullmanna árgang.
Lesa meira

Ungmennafélagið Fjölnir 

Á heimasíðu félagsins er að finna upplýsingar um allar deildir félagsins ásamt nýjustu viðburðum. Fjölnir.is Fróðleiksmolar Ungmennafélagið Fjölnir bendir á fjölmargar gagnlegar upplýsingar frá hinum ýmsu stofnunum. Við hvetjum þjálfara, foreldra, sjálfboðaliða og iðkendur til að
Lesa meira

Vesturport í Gufunes

Vesturport hefur fengið vilyrði fyrir lóð í Gufunesi og með því styrkist enn frekar skapandi starfsemi á svæðinu. Gufunesið hefur verið kallað Þorp skapandi greina og áhersla hefur verið lögð á að laða að fyrirtæki á sviði kvikmyndastarfsemi og nú bætist leikhússenan við. 
Lesa meira

Úttekt á umferðaröryggi í Grafarvogi

Mjög áhugavert að skoða og fara yfir það sem gert hefur verið til úrbóta Hérna er hægt að lesa nánar um þetta málefni… Úttekt á umferðaröryggi í Grafarvogi 11.2014 Skýrsla umferðaröryggishópur 2004 Skýrsla starfshóps íbúaráðs Grafarvogs – úttekt á umferðaröryggismálum
Lesa meira