febrúar 18, 2022

HLAÐAN FYLLTIST Í GUFUNESBÆ

Skákdeild Fjölnis og Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóðu fyrir Vetrarleyfisskákmóti í Hlöðunni fyrir grunnskólanemendur í vetrarleyfi. Um 50 krakkar fjölmenntu og hvert borð skipað strákum og stelpum, allt frá 6 – 15 ára. Tefldar voru sex umferðir og í lok móts var boðið
Lesa meira