júlí 15, 2020

Útimessa á Nónholti í Grafarvogi 19. Júlí

Útimessa á Nónholti í Grafarvogi 19. Júlí kl. 11 Hin árlega sumarguðsþjónusta þriggja safnaða verður á Nónholti 19. júli kl. 11:00. Í ár er það Grafarvogssöfnuður sem annast þjónustuna. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:30 og gengið saman í Nónholt. Sér
Lesa meira