Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 10,9%. Kosningaþátttaka árið 2016 var 9,4% og þar áður 7,3%. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þús íbúar á kjörskrá. Af þei Lesa meira