Pétanque völlur settur upp við Gufunesbæ í Grafarvogi
Í framhaldi af hugmyndasöfnun meðal íbúa var í sumar settur upp Pétanque völlur við Gufunesbæ í Grafarvogi og er hann opinn öllum borgarbúum til æfinga. Völlurinn er sá fyrsti á Íslandi sem er sérstaklega gerður fyrir pétanque og uppfyllir hann staðla sem keppnisvöllur 4×15 Lesa meira