Plastlaus í september
Árvekniátakið Plastlaus september hefst í dag 1. september. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um plastmengun og draga almennt úr óþarfa plastnotkun. Þetta kemur fram á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti og Lesa meira