Frábær árangur hjá Degi
Hinn 17 ára Fjölnismaður Dagur Ragnarsson hefur farið mikinn nú eftir áramótin með þátttöku sinni á tveimur sterkum skákmótum, Skákþingi Reykjavíkur 2015 og Nóa – Síríus mótinu sem er boðsmót. Dagur varð í 6. sæti á Skákþinginu og er nú sem stendur í 3. sæti á boðsmótinu Lesa meira