Hvar verða nýjar íbúðir byggðar í Reykjavík?
Hvar verða byggðar nýjar íbúðir í Reykjavík? Svör við þessari spurningu er viðfangsefni kynningarfunda borgarstjóra sem haldnir verða um miðja næstu viku í Ráðhúsi Reykjavíkur. Samhliða kynningarfundunum verður opnuð sýning um sama efni. Í Reykjavík er áætlað að byggðar verði Lesa meira