september 15, 2013

Skáksveit Rimaskóla Norðurlandameistari í skák

Nú er nýlokið Norðurlandamóti grunnskóla í skák með nokkuð öruggum sigri skáksveitar Rimaskóla í Grafarvogi sem varði þar með titilinn frá því í fyrra. Mótið fór fram í bænum Hokksund í Noregi og tefldu þar allir meistaraskólar Norðurlandanna. Rimaskóli gerði jafntefli 2-2 vi
Lesa meira