Sælir foreldrar og skáksnillingar

Minni á skákæfingu Fjölnis á morgun, fimmtudaginn 1. okt .  kl. 16:30 – 18:00 

Dagskrá :  

Kl. 16.15  Húsið opnar – upphitun og allir hjálpast að við að raða upp töflunum

Kl. 16.35  Skákmót í tveimur stofum – 3 umferðir

Kl. 17.15  Skákhlé og hagstæðar veitingar

Kl. 17.30  Skákmót í tveimur stofum – 2 umferðir

Kl. 18.00  Verðlaunahátíð og happadrætti

Nóg pláss , sprittbrúsar og stutt í vaska þar sem hægt er að þvo sér um hendur – Munum hreinlæti á milli skáka. 

Hlakka til að hitta krakkana á morgun.   Minni alla á Facebook síðu Skákdeildar Fjölnis og bið þá sem ekki þegar hafa gert það að „vingast“ við þessa áhugaverðu síðu sem við uppfærum með fréttum og myndum að lokinni hverri skákæfingu. 

Næstu skákæfingar og skákmót   –   Takið tímann frá 

1. okt.    Skákæfing Fjölnis  Rimaskóla  fimmtudag kl. 16.30 – 18.00

8. okt.    Skákæfing Fjölnis  Rimaskóla  fimmtudag kl. 16.30 – 18.00

15. okt.    Skákæfing Fjölnis  Rimaskóla   fimmtudag kl. 16.30 – 18.00

17. okt.   Íslandsmót ungmenna í Brekkuskóla á Akureyri fyrir börn á aldrinum f. 2004 – 2013 Sjá www.skak.is

22. okt.   BORGIR Spönginni   fimmtudag  kl. 13:00 – 15:15  Heimsókn í vetrarleyfinu til Korpúlfa. Æskan og Ellin skákmót, veitingar og verðlaun 

26. okt.  Hlaðan Gufunesbæ mánudag kl. 13:15 – 15.30  Vetraleyfisskákmót Skákdeildar Fjölnis og Gufunesbæjar frístundamiðstöðvar. Veitingar og áhugaverð verðlaun

29. okt.    Skákæfing Fjölnis  Rimaskóla  fimmtudag kl. 16.30 – 18.00

31. okt. Íslandsmót unglingasveita  laugardag kl. 13:00 – 17:00 í Garðaskóla Garðabæ.  Skákdeild Fjölnis ætlar að senda skáksveitir til leiks og flestum æfingakrökkum boðið að vera með 

Með kveðju Helgi     skak@fjolnir.is 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.