Jólaballið okkar verður sunnudaginn 22. desember kl. 11 í Grafarvogskirkju. Við hlustum á jólasögu, synjgum jólalög, dönsum í kringum jólatréð og fáum jólasveina í heimsókn.
Óskasálmar jólanna verða í Kirkjuselinu 22. desember kl. 13 í Kirkjuselinu. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Svavar Knútur og Björg Þórhallsdóttir leiða söng.
