Elín Katla setti þrjú Íslandsmet á Northern Lights Trophy í Egilshöll Alþjóðlega listskautamótið Northern Lights Trophy fór fram um helgina í Egilshöll og tókst afar vel. Mótið er haldið af Listskautadeild Fjölnis og Skautasambandi Íslands og skiptist í tvo hluta – annars vegar alþjóðlegt mót (Advanced Novice, Junior og Senior) og hins vegar Interclub-mót, þar sem […]
Bjóðum Naglann velkominn í hóp styrktaraðila! Það er handboltadeildinni mikil ánægja að tilkynna um nýjan styrktaraðila. Naglinn er nútímalegt byggingafyrirtæki sem leggur áherslu á gæði, nýsköpun og jákvæð vinnubrögð, og hefur jafnframt mikinn hug á að styðja við íslenska íþróttamenningu — þar sem samvinna og árangur koma saman! Það skiptir okkur ótrúlega miklu máli að […]
Fréttabréf Listskautadeildar Fjölnis – Haust 2025 Upphaf tímabils Tímabilið hefur farið vel af stað þrátt fyrir tæknilega örðugleika með nýtt tölvukerfi – allt er að smella saman. Æfingar hafa gengið vel og var gaman að hefja leik að nýju eftir sumarfrí. Iðkendur leggja sig fram og stefna á að bæta sig fyrir veturinn framundan. Skautaskóli […]