Helgina 1. – 2. febrúar fór fram Þrepamót 2. Mótið var haldið hjá nágrönnum okkar í Fylki og var keppt í 4. og 5. þrepi stúlkna og drengja. Fjölnir átti keppendur í báðum þrepum bæði í keppni drengja og stúlkna. Það er alltaf gaman að sjá ökkar keppendur blómstra á keppnisgólfinu. Öll úrslit má […]
Norðurlandamót 5. – 9. feb Norðurlandamótið á listskautum fór fram í Asker í Noregi dagana 5. – 9. febrúar og átti Fjölnir tvo fulltrúa af fjórum sem tóku þátt. Voru það þær Arna Dís Gísladóttir og Elín Katla Sveinbjörnsdóttir. Einnig fór Benjamin Naggiar yfirþjálfari með sem þjálfari í ferðina. Fyrri keppnisdagur Fyrsti keppnisdagur var fimmtudagurinn […]
Um helgina fór fram Þrepamót í 1.-3. þrepi. Keppni fyrir stúlkur fór fram í Keflavík Gymnastics Academy en keppni fyrir drengi fór fram í fimleikasal Ármanns í Laugardalnum. Þar var keppt í 1., 2. og 3. þrepi á Fimleikastiganum. Fjölnir átti keppendur í öllum þrepum. Fjölnir var með stúlkur frá öllum þrepum og drengi á […]