Austurmiðstöð er ein fjögurra miðstöðva í Reykjavík, þar sem íbúar og starfsfólk Reykjavíkurborgar geta nálgast fjölbreytta þjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning.
Á miðstöðvunum fer meðal annars fram velferðarþjónusta við íbúa, skólaþjónusta við leik- og grunnskóla auk daggæslu- og frístundaráðgjafar.
