Áfram lestur!

Lilja Alfreðsdóttir ásamt Sævar Reykjalín

Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið.

Bókamerkinu verður á næstu dögum og viku dreift til iðkenda félagsins af þjálfurum. Borgarbókasafnið í Spöng hefur sett upp Fjölnis bókastand með vel völdum titlum sem afreksfólk Fjölnis hefur valið. Þar geta gestir og gangandi einnig nælt sér í Fjölnis bókamerkið. 

Fjölnir hvetur alla, jafnt iðkendu sem aðra til að vera dugleg að lesa í sumar því það er ekki síður mikilvægt en á veturna.


Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.