SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI
SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI Það fór vel um 350 skákmenn og skákkonur í Egilshöllinni á Íslandsmóti skákfélaga, fyrri hluta, sem fram fór um helgina í Úrvalsdeild og í 1. – 4. deild. Skákdeild Fjölnis hefur í 15 ár skaffað þessu fjölmennasta skákmóti heppilegt húsnæði og þar með Lesa meira