Skráning hafin í barna- og unglingakór Grafarvogskirkju
Öll börn í 3. – 10. bekk sem elska að syngja eru hjartanlega velkomin í kórinn. Fyrsta æfingin verður þriðjudaginn 17. september. Börnunum er skipt niður í 2 hópa. Barnakór Grafarvogskirkju (3. – 5. bekkur) æfir á þriðjudögum kl. 16:15 – 17:15 í Grafarvogskirkju. Unglingakór Lesa meira