
- Allir velkomnir 1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla.
- Dagskrá 1. Kosning í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar.
- 2. Tilnefningar íbúasamtaka og foreldrafélaga í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar
- 3. Kosning varaformanns. Til afgreiðslu.
- 4. Samþykkt fyrir íbúaráð. Til framlagningar.
- 5. Tillögur stýrihóps um endurskipulagningu og framtíðarsýn fyrir hverfisráð. Til framlagningar.
- 6. Tilnefningar í bakhópa íbúaráðs Grafarvogs. Til afgreiðslu.
- 7. Úthlutunarreglur hverfissjóðs Reykjavíkurborgar – Ósk um umsögn. Til afgreiðslu.
- 8. Tillaga um breytingar á skóla- og frístundastarfi í norðanverðum Grafarvogi. Til kynningar.
- 9. Umsóknir í hverfissjóð. Til afgreiðslu. Þessi liður fundarins er lokaður.
